Félagsmönnum Stjórnendafélags Suðurnesja stendur til boða að leigja orlofshús félagsins,
Sumarið 2020. Orlofshúsin eru þrjú:

Furulundur 13b, á Akureyri
Álfasteinssund 20, í Hraunborgum í Grímsnesi
Öldubyggð 5, í landi Svínavatns í Grímsnesi

Nánari upplýsingar um orlofshúsin er að finna á vef félagsins: http://www.stjornsud.is
Úthlutun orlofshúss er miðuð við einnar viku dvöl, frá föstudegi til föstudags og skulu húsin vera laus kl.13:00 á brottfarardegi.
Orlofs tímabilið er frá 29. maí til 28. ágúst og á það við um öll húsin.
Verð fyrir hverja viku er kr. 25.000.-
Úthlutun fer fram þann 18. maí. Staðfesting úthlutunar verður send með tölvupósti.
Lausar vikur verða settar inn á orlofsvefinn Frímann http://www.orlof.is/vssi, eftir 20. maí.
Sótt er um orlofshús á orlofsvefnum Frímanni, http://www.orlof.is/vssi. Innskráning á vefinn er með Íslykli eða með Rafrænum skilríkjum.
Úthlutað er eftir punktakerfi. Hægt er að skoða punktastöðu með því að skrá sig inn á orlofsvefinn og fara í síðan mín og mínar upplýsingar.

Orlofsnefndina skipa:

Kári Viðar Rúnarsson sími: 660-6248, formaður
Sigurður R Magnússon sími: 660-8167, meðstjórnandi
Þórmar Viggósson sími: 660-6250, meðstjórnandi
Síðasti umsóknardagur er 10. maí 2020

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s