Stjórnendafélag Suðurnesja á sumarhús Öldubyggð 5 sem er í landi Svínavatns í Grímsnes- og Grafningshreppi. Grunnflötur hússins er 91 fermetri. Þrjú svefniherbergi eru í húsinu, svefnloft, stofa, eldhús, bað, auk útihúss. Svefnpláss er fyrir allt að 10 manns. Heitur pottur er á verönd. Gæludýr eru með öllu óheimil í húsinu.

Á staðnum er gasgrill, DVD spilari, barnastóll, barnarúm, uppþvottavél, þvottavél, sjónvarp, geislaspilari, útvarp, borðbúnaður fyrir 12 manns, kaffivél, eldavél, ofn, örbylgjuofn, ísskápur og brauðrist.

Bóka Öldubyggð

This slideshow requires JavaScript.