Skoðunargjald

 

Skoðun hjá Hjartavernd eða sambærilegum aðila greitt er 75% af reikningi, hámark 26.000 á 24 mánaða fresti. Krabbameinsskoðun. Skoðun hjá Heyrnar- og talmeinastöð greitt er 90% af reikningi á 5 ára tímabili að hámarki kr. 30.000.
Gleraugnastyrkur

 

75% af kostnaði, hámark 60.000 kr. á 4ja ára fresti.
Leyseraugnaðgerðir

 

Styrkur til laseraugnaaðgerða 75% af kostnaði, hámark 130.000 kr. á 4ja ára fresti.
Heyrnartæki

 

75% af kostnaðir, hámark 150.000 x 2 á 4ja ára fresti.
  
Menntunarstyrkur 150.000 kr. á ári vegna starfstengds náms, 45.000 kr. fyrir tómstundanám,  þó aldrei hærra en 80% af reikningi.
Krabbameinsleit

 

(Kembileit) 75% af kostnaði, hámark 32.000 kr. á 2ja ára fresti.  Hópskoðun kvenna greidd að fullu, þ.e. legháls og brjóstaskoðun.
Fæðingarorlof

 

Félagsmaður fær 100.000 kr. fæðingarstyrk.
Ættleiðing

 

Greiddur er hluti kostnaðar vegna ættleiðingar að hámarki 200.000 kr fyrir hvert barn , á hverju 24 mánaða tímabili.
Glasa- og Tæknifrjógun

 

Allt að 150.000 kr styrkur
Sjúkraþjálfun

 

Greitt 75% af kostnaði fyrir hvert skipti, hámark 3.500 kr. í allt að 35 skipti yfir 12 mánaða tímabil á móti sjúkratryggingum Íslands.
Kíropraktor eða sjúkranudd

 

Hjá löggiltum aðila, meðferð hjá kírópraktor greidd er sama krónutala og með sama hætti og vegna sjúkraþjálfunar.
Sálfræðingur eða félagsráðgjafi

 

Greitt er 75% af kostnaði fyrir hvert skipti, hámark 12.000 kr. í allt að 20 skipti yfir 12 mánaða tímabil.
Lögfræðiþjónusta

 

VSSÍ gefur félagsmönnum kost á ráðgjöf um lögfræðileg efni hjá lögfræðingi. Panta þarf tíma hjá STF í síma 553-5040.
Sjúkraþjálfun HL stöðin

 

Hámarksgreiðsla er 6.000 kr. pr. mánuð.
Hveragerði NFLÍ

 

Vegna endurhæfingar félagsmanns í starfi, í allt að 28 daga á hverju 12 mánaða tímabili á heilsuhæli innanlands viðurkenndu af  Tryggingastofnun. 75% af kostnaði, hámark 150.000 kr. Tilvísun frá lækni fylgi umsókn.
Miða skal við flokk 2 N.L.F.Í (Gullströnd). Öryrkjar og aldraðir eiga rétt á 28 dögum á 24 mánaða tímabili.
Dánarbætur Vegna fráfalls stjórnanda sem hættur er starfi 300.000 kr.
Vegna fráfalls stjórnanda í starfi 520.000 kr. Maki og börn yngri en 20 ára fá að auki 520.000 kr. (eitt barn) + 260.000 með hverju barni eftir það.

Birt með fyrirvara um prentvillur. Nánari upplýsingar um styrki má finna á heimasíðu STF.
Umsóknir um styrki er undir Eyðublöð efst á síðunni.