Best er að sjá upplýsingar og upphæðir um styrki á mínum síðum
En styrkir telja meðal annars:
Sjúkrasjóður:
Augnaðgerð, Ferðastyrkur, Frjósemisaðgerð, Fæðingarstyrkur, Gleraugnastyrkur, Heilsufarsskoðun – Forvarnir, Heilsustofnun, Heyrnatæki, Hjartavernd, Krabbameinsskoðun, Sálfræðingur/félagsráðgjafi, Sjúkraþjálfun/sj.nudd/hnykkjari og Ættleiðing.
Starfsmenntunarsjóður:
Ferðastyrkur, Gisting, Kynnisferðir, Námsstyrkir, Tómstundanám, Háskólanám, Ráðstefnur og Verk-og stjórnendanám STF/SA.