Verkstjórafélag Suðurnesja var stofnað þann 12. janúar árið 1950. Félagið breytti um nafn árið 2018 í Stjórnendafélag Suðurnesja. Stjórnendafélag Suðurnesja er aðili að Sambandi stjórnendafélaga STF.

Skrifstofa félagsins er á Hafnargötu 15, 230 Reykjanesbæ

Kt: 451275-2759
Stéttafélagsnúmer 932