Logo

Styrkir

Hérna er hægt að nálgast upplýsingar um þá styrki sem í boði eru.

Augnaðgerð

Greitt er 75% af augnaaðgerð/augnsteinar, hámark kr. 250.000,- á  4 ára fresti. Kvittun fylgi umsókn.Réttindi í sjóðnum eru bundin greiðslu til hans.


Ferðastyrkur

Ferðakostnaður greiðist til starfandi félagsmanns sem þarf að sækja sér læknishjálpar eða rannsókna af landsbyggðinni. Sækja þarf um styrk til TR. Hafni TR greiðslu getur sjóðsstjórn metið umsóknina út frá rökum TR. Greiðsla fer eftir km lengd, sjá reglugerð sjúkrasjóðs. Hámark 12 ferðir á 12 mán. tímabili. Tilvísun frá lækni fylgi. Réttindi í sjóðnum eru bundin greiðslum til hans.


Frjósemisaðgerð

Greitt 75% af kostnaði, hámark kr. 150.000,- 4 sinnum.Kvittun fylgi umsókn. Réttindi í sjóðnum eru bundin greiðslu til hans.


Fæðingarstyrkur

Greitt er 170.000,- pr. umsókn. Fæðingarvottorð fylgi umsókn. Réttindi í sjóðnum eru bundin greiðslu til hans.


Gleraugnastyrkur

Greitt er 75% af gleraugnakaupum, hámark kr. 60.000,- á 4 ára fresti. Kvittun fylgi umsókn. Réttindi í sjóðnum eru bundin greiðslu til hans.


Heilsufarsskoðun - Forvarnir

Greitt er 75% af Heilsufarsskoðun, hámark kr. 36.000,- á 4 ára fresti. Kvittun fylgi umsókn. Réttindi í sjóðnum eru bundin greiðslu til hans.


Heilsustofnun

Greitt 75% af kostnaði, hámark kr. 150.000,- á 12 mánaða fresti. Hámark 28 dagar Aldraðir - öryrkjar á 24 mán. fresti. Kvittun frá Heilsustofnun fylgi umsókn. Tilvísun læknis fylgi umsókn. Réttindi í sjóðnum eru bundiin greiðslu til hans.


Heilsustyrkur - líkamsrækt

Heilsustyrkur/líkamræktar styrkur  kr. 35.000 er greiddur á hverju 12 mán. tímabili, þó að hámarki 75% af reikning. Reikningur má ekki vera eldri en 6 mánaða.


Heyrnatæki

Greitt 75% af kostnaði, 150.000 pr. stykki, hámark kr. 250.000,-. fyrir 2 st. Framlag frá TR dregst frá. Kvittun fylgi umsókn. Réttindi í sjóðnum eru bundin greiðslu til hans.


Hjartavernd
Greitt 75% af kostn. hámark kr. 25.000,- á 4 ára fresti. Kvittun fylgi umsókn. Réttindi í sjóðnum eru bundin greiðslum til hans.


Krabbameinsskoðun

Greitt er 75% af kostnaði, hámark kr. 32.000,- á 24 mán. tímabili. Krabbameinsskoðun (ristil og magaskoðun) Kvittun fylgi umsókn.Réttindi í sjóðnum eru bundin greiðslu til hans.


Sálfræðingur / félagsráðgjafi

Greitt 75% af kostnaði. Hámark kr. 12.000,- pr. tíma. 20 tímar á 12 mánaða tímabili. Kvittun fylgi umsókn. Réttindi í sjóðnum eru bundin greiðslu til hans.


Sjúkraþjálfun/sjúkranudd/hnykkjari

Greitt er 75% af kostnaði, hámark kr. 3.500,- pr. skipti. 35 skipti á 12 mánaða tímabili. HL stöðin(hjartasjúklingar) greitt 75% af kostn. hámar kr. 6.000,- pr. mánuð.

Kvittanir frá löggildum aðila fylgi umsókn. Tilvísun læknis fylgi með umsóknum um sjúkranudd. Varðandi sjúkranudd, er aðeins greidd meðferð hjá löggildum

sjúkranuddara.Réttindi í sjóðnum eru bundin greiðslum til hans.


Ættleiðing

Greitt 75% af kostnaði, hámark kr. 200.000,-. Staðfesting vegna ættleiðingar fylgi umsókn. Réttindi í sjóðnum eru bundin greiðslu til hans.


Ferðastyrkur

Greitt er fyrir eina ferð 10.000-kr, hámark 3 ferðir á 12 mánaða tímabili. Staðfesting frá skóla fylgi umsókn. Lágmark 100km frá fræðslustofnun.


Gisting /náms

Hámark 30.000-,kr  3.000-,kr per nótt á 12 mánuðum, Staðfesting frá skóla og reikningur fyrir gistingu fylgi umsókn. Lágmark 100km frá fræðslustofnun.


Kynnisferðir og ráðstefnur

Greitt fyrir kynnisferðir/ráðstefnur 80% af kostn. Hámark kr. 100.000,-. Með umsókn fylgi dagskrá og upplýsingar um ferðina.


Námsstyrkir / Námskeið /  starfsnám

80% af upphæð, hámark 150.000,- á 12 mánaða tímabili. Staðfesting og kvittun fylgji umsókn.


Tómstundanám

Greitt 80% af tómstundanámi, hámark 10.000,- á 12 mánaða tímabili. Reikningur fylgji umsókn.


Háskólanám

Greitt 80% af kostnaði,hámark 150.000,- á 12 mán. tímabili. Staðfesting skóla og reikningur fylgi umsókn.


Kynnisferðir og ráðstefnur

Kynnisferðir og ráðstefnur 12 mánaða fresti. Fylgigögn ; dagskrá og reikningar fylgi umsókn


Verk-og stjórnendanám STF/SA

Greitt 80% af kostnaði, hámark  kr. 150.000,-

Share by: